Sjötti maðurinn: Svakalegir Stólar, Grindvíska geðveikin og orðið á götunni Podcast By  cover art

Sjötti maðurinn: Svakalegir Stólar, Grindvíska geðveikin og orðið á götunni

Sjötti maðurinn: Svakalegir Stólar, Grindvíska geðveikin og orðið á götunni

Listen for free

View show details

About this listen

Sjötti maðurinn loksins mættur aftur eftir alltof langa pásu. Púlsinn tekinn á úrslitakeppninni karlamegin og sömuleiðis farið yfir úrslitaeinvígi kvenna. Fyrsta deildin tekin í nefið, bæði karla og kvenna.

Nokkrir fastir liðir, hvaða þjálfarar geta tekið næsta stökk? ...og hvaða leikmenn eiga nýliðarnir að leita í?

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus deildarinnar, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils.

No reviews yet