• 79) Fljúgum hærra - Dolly Parton

  • Nov 1 2023
  • Length: 1 hr and 29 mins
  • Podcast

79) Fljúgum hærra - Dolly Parton

  • Summary

  • Dolly Parton er goðsögn í lifanda lífi.
    Hún braust ung úr sárri fátækt í Tennessee og varð ekki bara ein af ríkustu konum Hollywood á tímabili heldur stórstjarna í heimi tónlistar og gríðarlega afkastamikill lagahöfundur.
    Og þrátt fyrir að vera orðin rúmlega sjötug þá lætur hún engan bilbug á sér finna og hennar 49. sólóplata er væntanleg næuna í þessum mánuði þar sem fjöldinn allur af heimsþekktum tónlistarmönnum er þess heiðurs aðnjótandi að fá að syngja eða spila með henni.

    Show more Show less
adbl_web_global_use_to_activate_webcro768_stickypopup

What listeners say about 79) Fljúgum hærra - Dolly Parton

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.