Betkastið

By: Hverjar eru líkurnar?
  • Summary

  • Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!
    Copyright 2024 All rights reserved.
    Show more Show less
Episodes
  • Upphitun Lengjudeildarinnar
    Apr 28 2025

    Jökull Andrésson, Guðjón Pétur Lýðsson og Bragi Karl Bjarkason mættu í sett og sögðu okkur hvernig Lengjutímabilið mun spilast! - Spá deildarinnar og farið yfir hvert lið fyrir sig - Lengjudeildarspurningakeppni - Top myndarlegustu - Spurningar frá fans - Tippum á fyrstu umferð - Champions league

    Show more Show less
    1 hr and 9 mins
  • Upphitun Bestu kvenna
    Apr 21 2025

    Álfhildur Rósa þróttari, Lillý Rut valsari og Elín Helena bliki mættu í stúið og spáðu fyrir um komandi tímabil í Bestu deild kvenna! - Farið yfir hvert lið - Styrkleikar, veikleikar, félagsskipti og lykilleikmenn - Launamunur kynjanna - Neðri deildir - Spurningakeppni - Spurningar úr sal - Tippað á næstu umferð

    Show more Show less
    59 mins
  • Masters x Seinni Níu
    Apr 15 2025

    Jón Júlíus Karlsson úr Seinni Níu mætti í settið og var með uppgjör um Masters í golfi!

    - Hvernig bettar maður á golf?

    - Frammistaða keppenda

    - Myndarlegustu kylfingarnir?

    - Er Ryder Cup veðmálaveisla?

    - Spurningakeppni

    - Spurningar frá fans

    - Tippleikur Champions league

    Show more Show less
    45 mins
adbl_web_global_use_to_activate_webcro768_stickypopup

What listeners say about Betkastið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.